
Hagþenkir hefur gerst meðlimur í International Authors Forum
Eftir ítarlegar umræður á fundum stjórnar undanfarin misseri ákvað stjórn Hagþenkis nú í upphafi árs að gerast félagi í alþjóðlegum samtökum höfunda, International Authors
Eftir ítarlegar umræður á fundum stjórnar undanfarin misseri ákvað stjórn Hagþenkis nú í upphafi árs að gerast félagi í alþjóðlegum samtökum höfunda, International Authors
Aðalfundur Hagþenkis verður haldinn 1. apríl kl. 17:00 í sal Neskirkju Dagskrá verður sem hér segir:Skýrsla stjórnar og reikningar.Kjör stjórnar, fulltrúaráðs og endurskoðenda.Ákvörðun félagsgjalds fyrir næsta reikningsár.Tillaga
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna og kvára, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 6. mars 2025. Verðlaunin hlutu: Í flokki fagurbókmennta: Moldin heit eftir Birgittu Björgu Guðmarsdóttur
Góðir gestir, Fyrir hönd viðurkenningarráðs Hagþenkis vil ég segja nokkur orð. Auk mín, sem heiti Halldóra Jónsdóttir, sátu í nefndinni þau Kristján Leósson, Ólöf Gerður
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna hefur frá árinu 1986 veitt viðurkenningu fyrir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis til almennings. Árið 2006 var
Guðjón Friðriksson, Kristín Ómarsdóttir og Rán Flygenring og hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin 2024 úr hendi Höllu Tómasdóttur forseta Íslands, er þau voru afhent við hátíðlega athöfn
Tilnefningar til viðurkenningar Hagþenkis voru kynntar í Borgarbókasafninu við Tryggvagötu í dag. Hagþenkir hefur frá árinu 1986 veitt viðurkenningu fyrir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlun
Formaður Hagþenkis, Gunnar Þór Bjarnason kynnti tilnefningar Hagþenkis í Borgarbókasafninu í Grófinni þann 22. janúar að viðstöddum tilnefndum höfundum og gestum þeirra, stjórn Hagþenkis
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, hefur átt samráð við ráðuneyti og skrifað nokkrar umsagnir um þrjú mikilvæg þingmál, tvö frumvörp og þingsályktun, sem varða