HAGÞENKIR
Markmið Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar félagsmanna og bæta skilyrði til samninga og útgáfu fræðirita og kennslugagna og skylds efnis sem félagsmenn vinna að.

Veittir starfsstyrkir vegna handritsgerðar fræðslu- og heimildamynda 2025
Hagþenkir bárust 10 umsóknir og hlutu fimm af þeim styrk, samtals kr. 2.000.000. Í úthlutunarráð handritsstyrkja voru: Ari Trausti Guðmundsson,

Veittir starfstyrkir Hagþenkis til ritstarfa 2025
Hagþenki bárust 53 umsóknir um starfsstyrk til ritstarfa og hlutu 33 verkefni styrk. Til úthlutunar voru 25.000.000 kr. Í úthlutunarráði

Veittir ferða- ogmenntastyrkir hinir síðari.
Stjórn Hagþenkis ákvarðar ferða- og menntastyrki. Alls bárust 18 umsóknir og hlutu 17 styrk en einni umsókn var hafnað. Ferðir

Hagþenkir auglýsir eftir umsóknum um styrki
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa og handritsgerðar fræðslu- og heimildamynda, óháð félagsaðild.

Stjórn Hagþenkis eftir aðalfund 2025
Formaður Hagþenkis er kosinn til tveggja ára í senn. Núverandi formaður, Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur var kosinn formaður á aðalfundi
Umsóknarfrestur skráninga í rétthafagátt vegna línulegra sýninga 2024 er til 22. júní kl. 15.
Í samræmi við reglur um ráðstöfun greiðslna frá IHM – Innheimtumiðstöð rétthafa auglýsir Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna eftirfarandi: