HAGÞENKIR
Markmið Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar félagsmanna og bæta skilyrði til samninga og útgáfu fræðirita og kennslugagna og skylds efnis sem félagsmenn vinna að.

Hagþenkir auglýsir eftir umsóknum um þóknanir og ferða- og menntastyrki
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum. Umsóknarfrestur til 16. apríl kl. 15. Þóknanir vegna ljósritunar, stafrænnar

Vorbókaleysingar
Henry Alexander Henrysson skrifar 31. mars 2025. Undir lok síðasta árs mátti sjá á samfélagsmiðlum fólk víða um heim

Hagþenkir hefur gerst meðlimur í International Authors Forum
Eftir ítarlegar umræður á fundum stjórnar undanfarin misseri ákvað stjórn Hagþenkis nú í upphafi árs að gerast félagi í
Aðalfundur Hagþenkis 1. apríl
Aðalfundur Hagþenkis verður haldinn 1. apríl kl. 17:00 í sal Neskirkju Dagskrá verður sem hér segir:Skýrsla stjórnar og reikningar.Kjör stjórnar, fulltrúaráðs og

Ingunn Ásdísardóttir hlaut Fjöruverðlaun fyrir ritið Jötnar hundvísir
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna og kvára, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 6. mars 2025. Verðlaunin hlutu: Í flokki

Greinargerð Viðurkenningaráðs flutt af Halldóru Jónsdóttur
Góðir gestir, Fyrir hönd viðurkenningarráðs Hagþenkis vil ég segja nokkur orð. Auk mín, sem heiti Halldóra Jónsdóttir, sátu í nefndinni