HAGÞENKIR
Markmið Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar félagsmanna og bæta skilyrði til samninga og útgáfu fræðirita og kennslugagna og skylds efnis sem félagsmenn vinna að.
Aðalfundur Hagþenkis 1. apríl
Aðalfundur Hagþenkis verður haldinn 1. apríl kl. 17:00 í sal Neskirkju Dagskrá verður sem hér segir:Skýrsla stjórnar og reikningar.Kjör stjórnar, fulltrúaráðs og

Ingunn Ásdísardóttir hlaut Fjöruverðlaun fyrir ritið Jötnar hundvísir
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna og kvára, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 6. mars 2025. Verðlaunin hlutu: Í flokki

Greinargerð Viðurkenningaráðs flutt af Halldóru Jónsdóttur
Góðir gestir, Fyrir hönd viðurkenningarráðs Hagþenkis vil ég segja nokkur orð. Auk mín, sem heiti Halldóra Jónsdóttir, sátu í nefndinni

Erla Hulda Halldórsdóttir hlýtur Viðurkenningu Hagþenkis fyrir ritið Strá fyrir straumi. Ævisaga Sigríðar Pálsdóttur 1809-1871.
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna hefur frá árinu 1986 veitt viðurkenningu fyrir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis

Guðjón Friðriksson hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bókina Börn Í Reykjavík
Guðjón Friðriksson, Kristín Ómarsdóttir og Rán Flygenring og hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin 2024 úr hendi Höllu Tómasdóttur forseta Íslands, er þau
