Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2019
Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis voru kynntar af formanni Hagþenkis, Svanhildi Kr. Sverrisdóttur miðvikudaginn 5. febrúar kl. 16:30 í Borgarbókasafninu Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 101, Reykjavík.