Fréttir

Stjórn Hagþenkis eftir aðalfund 2023

Henry Alexander Henrysson, meðstjórnandi, Friðbjörg Ingimarsdóttir framkvæmdastýra, Gunnar Þór Bjarnason formaður, Snæbjörn Guðmundsson meðstjórnandi, Ásdís Thoroddsen varaformaður, Sólrún Harðardóttir meðstjórnandi

Lesa meira »

Fulltrúaráð eftir aðalfund

Gunnar Þór Bjarnason formaður fulltrúaráðs. Aðir eru: Þórunn Sigurðardóttir, Ásdís Lovísa Grétarsdóttir, Hallfóra Jónsdóttir og Sigmundur Einarsson.

Lesa meira »

Greinargerð Viðurkenningarráðs Hagþenkis

Um ritin Byggðasögu Skagafjarðar I-X, ritstjóri og aðalhöfundur Hjalti Pálsson.Flytjandi Súsanna Margrét Gestsdóttir og í viðurkenningarráðinu fyrir utan hana sátu í ráðinu: Ársæll Már Arnarsson,

Lesa meira »

Viðurkenningarhafi Hagþenkis

Viðurkenningu Hagþenkis hlaut Hjalti Pálsson fyrir mikilsumvert framlag til lengri tíma, ritin: Byggðasaga Skagafjarðar. I.-X. bindi. Útgefandi Sögufélag Skagfirðinga. Í ályktunarorðum viðurkenningarráðsins sagði: Yfirgripsmikið fjölbindaverk,

Lesa meira »

Fjöruverðlaunin útgáfuárið 2022

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent í Tjarnarsal ráðhússins 8. mars, sem er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Tilgangur Fjöruverðlaunanna er að stuðla að aukinni kynningu á ritverkum

Lesa meira »