Hagþenkir auglýsti eftir umsóknum um ferða- og menntastyrki í haust og bárust tuttugu og fimm umsóknir frá félagsmönnum. Stjórn félagsins ákvarðar umsóknirnar og hlutu tuttugu umsækjendur styrk en fimm var hafnað. Umsækjendur er skylt að senda fyrir áramót til skrifstofu Hagþenkis útprentuð gögn um ferðakostnað.
Eftirfarandir umsækjendur hlutu styrk:
2014 Ferða- og menntastyrkir síðari – samtals kr. 1.450.000
Ágústa Þorbergsdóttir 75.000 kr.
Brynhildur Anna Ragnarsdóttir 75.000 kr.
Gauti Kristmannsson 50.000 kr.
Guðrún Ingólfsdóttir 75.000 kr.
Gunnar Hersveinn 75.000 kr.
Ingunn Ásdísardóttir 75.000 kr.
Jóna Margrét Ólafsdóttir 75.000 kr.
Kristján Jóhann Jónsson 40.000 kr.
Loftur Guttormsson 75.000 kr.
Marey Allyson Macdonald 75.000 kr.
Ólafur Rastrick 100.000 – kr.
Rannveig Lund 75.000 kr.
Róbert H. Haraldsson 75.000 kr.
Sigrún Helgasdóttir 40.000 kr.
Sumarliði R. Ísleifsson 75.000 kr.
Viðar Hreinsson 75.000 kr.
Vigfús Geirdal 75.000 kr.
Þórður Ingi Guðjónsson 45.000 kr.
Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir 100.000 kr.
Æsa Sigurjónsdóttir 100.000 kr.