Sjóðurinn var stofnaður 1956 og hafa 91 rithöfundar og fræðimenn hlotið viðurkenningu og peningaverðlaun úr sjóðnum. Formaður stjórnar sjóðsins afhenti Þórunni viðurkenningarskjal og 600 þúsund krónur. Í ræðu sinni sagði hann Þórunni ástríðufullan varðhaldsengil íslenskrar menningu að fornu og nýju, liðtækan skáldsagnahöfund og gott ljóðskáld sem hefði jafnframt nýtt sagnfræðimenntun sína við ritun frábærra ævisagna, segir á vef Forlagsins.
.