Stjórn Hagþenkis ákvarðar ferða- og menntastyrki. Alls bárust 18 umsóknir og hlutu 17 styrk en einni umsókn var hafnað. Ferðir innanlands eru styrktar um 60.000 kr., ferðir til Evrópu 100.000 kr en ferð til annarra heimsálfa kr. 150.000 kr.
Eftirfarandi hlutu ferða- og menntastyrk:
Árni Árnason 60000 kr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson 100000 kr. Elín Bára Magnúsdóttir 100000 kr. Björg Árnadóttir 100000 kr. Ása Helga Proppé Ragnarsdóttir 150000 kr. Guðvarður Már Gunnlaugsson 100000 kr. Helga Kress 100000 kr. Sigríður Margrét Sigurðardóttir 100000 kr. Jóhann Björnsson 100000 kr. Jóna Margrét Ólafsdóttir 100000 kr. Ólafur Egill Egilsson 100000 kr. Ólafur Jóhann Engilbertsson 100000 kr. Ragnhildur H. Sigurðardóttir 100000 kr. Rúnar Helgi Vignisson 100000 kr. Sólveig Ólafsdóttir 100000 kr. Þorsteinn Önnuson Vilhjálmsson 100000 kr. Þórdís Sigurðardóttir 150000 kr.
Samtals 1760000 kr.