Í vor var auglýst eftir umsóknum féagsmanna um ferða- og ferðastyrki – hina fyrra og bárust 15 umsóknir og var tveimur hafnað. Samkvæmt ákvörðun stjórnar Hagþenkis er miðað við 100.000 kr. styrk ef farið er til annarra heimsálfa, 75.000 kr. til Evópu en 45.000 kr. innanlands. Samtals var veitt 985.000 kr. til ferða- og menntastyrkja á vorönn. Um haustið var aftur auglýst eftir umsóknum félagasmanna og veittir 12 styrkir en tveimur umsóknum var hafnað. Samtals til þeirra veitt kr. 870.000.
Ferða og menntstyrkir hinri fyrri:
Ása Helga Hjörleifsdóttir kr. 75000
Clarence Edvin Glad kr. 75000
Eiríkur Bergmann Einarsson kr. 75000
Elín Bára Magnúsdóttir kr. 75000
Guðbjörg Pálsdóttir kr. 75.000
Gylfi Gunnlaugsson kr. 75.000
Halldóra Arnardóttir kr. 75.000
Haukur Arnþórsson kr. 45.000
Ingibjörg Ágústsdóttir kr. 75000
Jóna Margrét Ólafsdóttir kr. 75.000
Kristian Guttesen kr. 100.000
Margrét Gunnarsdóttir kr. 75.000
Sesselja Guðmunda Magnúsdóttir kr. 75.000
Samtals kr. 965.000
Ferða- og menntastyrkir hinir síðari.
Árni Árnason kr. 45.000
Árni Einarsson kr. 75.000
Ásdís Thoroddsen kr. 75.000
Elín Ósk Hreiðarsdóttir kr. 75.000
Guðrún Harðardóttir kr. 75.000
Hrafnhildur Ragnarsdóttir kr. 75.000
Jörgen Pind kr. 75.000
Kristín Svava Tómasdóttir kr. 75.000
Ólafur Engilbertsson kr. 75.000
Róbert Haraldsson kr. 45.000
Snæbjörn Guðmundsson kr. 100.000
Þorbjörg Daphne Hall kr. 75.000
Samtals kr. 870.000