Stjórn Hagþenkis ákvarðaði á síðasta stjórnarfundi að veita tuttugu og tveimur umsækjandum ferða- og menntastyrk og nemur upphæðin samtals 1.756.546 kr. Þeir sem fara til Evrópu fá 75.000 kr. en til annarra heimsálfa 100.000 kr. Fjórum umsóknum var hafnað að þessu sinni. Í vor verður aftur auglýst eftir umsóknum félagsmanna um ferða- og menntastyrk.
Eftirfarandi umsækjendur hlutu styrk:
Aldís Unnur Guðmundsdóttir 75.000
Ásdís Ósk Jóelsdóttir 100.000
Björn S. Stefánsson 75.000
Clarence E. Glad 75.000
Davíð Guðmundur Kristinsson 75.000
Erla Dóris Halldórsdóttir 75.000
Guðný Hallgrímsdóttir 75.000
Guðrún Alda Harðardóttir 75.000
Guðrún Harðardóttir 75.000
Hannes H. Gissurarson 100.000
Helgi Máni Sigurðsson 75.000
Jón Yngvi Jóhannsson 75.000
Kristján Guðmundsson 75.000
Lilja M. Jónsdóttir 56.546
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir 75.000
Róbert H. Haraldsson 100.000
Rúnar Sigþórsson 75.000
Sigríður Matthíasdóttir 100.000
Soffía Auður Birgisdóttir 75.000
Sölvi Sveinsson 100.000
Þorbjörg Daphne Hall 75.000
Þórður Ingi Guðjónsson 75.000
Samtals kr. 1.756.546