Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota tímabilið 26. ágúst 2015 til 30. ágúst 2016. Fræðimenn, sem hyggjast stunda rannsóknir eða vinna að verkefnum í Kaupmannahöfn geta sótt um afnot af íbúðinni. Umsóknir skulu berast skrifstofu Alþingis eigi síðar en þriðjudaginn 21. apríl nk. Sjá nánar á heimasíðu http://jonshus.dk/