Umsóknarfrestur runninn út

Frestur til að sækja um starfsstyrki og ferða- og menntunarstyrki á þessu ári er runninn út. Úthlutunarnefnd tekur nú til starfa.