Â
Hagþenkir hefur frá árinu 1986 veitt viðurkenningu fyrir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis til almennings. Árið 2006 var tekið upp sú nýbreytni að auk Viðurkenningarinnar sjálfrar kynnir Viðurkenningarráðið lista tíu framúrskarandi fræðirita sem koma til greina við veitingu Viðurkenningarinnar.
Hagþenkir hefur frá árinu 1986 veitt viðurkenningu fyrir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis til almennings. Árið 2006 var tekið upp sú nýbreytni að auk Viðurkenningarinnar sjálfrar kynnir Viðurkenningarráðið lista tíu framúrskarandi fræðirita sem koma til greina við veitingu Viðurkenningarinnar.
Í Viðurkenningarráði Hagþenkis fyrir árið 2007 eru: Allyson Macdonald menntunarfræðingur, Baldur Hafstað íslenskufræðingur, Karl Skírnisson náttúrufræðingur, Sesselja G. Magnúsdóttir dansfræðingur, Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur
Â