Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna

Í flokki fræðirita og bóka almens eðlis: Árni Heimir Ingólfsson fyrir bókina Jón Leifs – Líf í tónum, Helgi Björnsson fyrir bókina Jöklar á Íslandi, Kristín G. Guðnadóttir fyrir bókina Svavar Guðnason, Jón Karl Helgason fyrir bókina Mynd af Ragnari í Smára, Þórdís Elva Þorvaldsdóttir fyrir bókina Ofbeldi á Íslandi – Á mannamáli. Í flokki fagurbókmennta: Böðvar Guðmundsson fyrir bókina Enn er morgun, Guðmundur Óskarsson fyrir bókina Bankster, Gyrðir Elíasson fyrir bókina Milli trjánna, Steinunn Sigurðardóttir fyrir bókina Góða elskuhugann, Vilborg Davíðsdóttir fyrir bókina Auði.