Á Kjarvarlsstöðum þann 1. desember var tilkynnt um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og úrslit verða kynnt á Bessastöðum um mánaðamót janúar og febrúar. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningu.
Fræðibækur og rit almenns efnis
Björg Guðrún Gísladóttir
Hljóðin í nóttinni
Útgefandi: Veröld
Eggert Þór Bernharðsson
Sveitin í sálinni – Búskapur og ræktun í Reykjavík 1930-1970
Útgefandi: JPV útgáfa
Pétur H. Ármannsson ritst.
Gunnlaugur Halldórsson – Arkitekt
Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Snorri Baldursson
Lífríki Íslands – Vistkerfi lands og sjávar
Útgefandi: Forlagið og Bókaútgáfan Opna
Sveinn Yngvi Egilsson
Náttúra ljóðsins – Umhverfi íslenskra skálda
Útgefandi: Háskólaútgáfan
Fragurbókmenntir
Guðbergur Bergsson
Þrír snéru aftur
Útgefandi: JPV útgáfa
Gyrðir Elíasson
Koparakur
Útgefandi: Dimma
Kristín Eiríksdóttir
Kok
Útgefandi: JPV útgáfa
Ófeigur Sigurðsson
Öræfi
Útgefandi: Mál og menning
Þórdís Gísladóttir
Velúr
Útgefandi: Bjartur
Barna og unglingabækur
Ármann Jakobsson
Síðasti galdrameistarinn
Útgefandi: JPV útgáfa
Bryndís Björgvinsdóttir
Hafnfirðingabrandarinn
Útgefandi: Vaka-Helgafell
Eva Þengilsdóttir
Nála – riddarasaga
Útgefandi: Salka
Þórarinn Eldjárn og Sigrún Eldjárn
Fuglaþrugl og naflakrafl
Útgefandi: Vaka-Helgafell
Þórarinn Leifsson
Maðurinn sem hataði börn
Útgefandi: Mál og menning
Þýðingar
Þýðandi: Gyrðir Elíasson
Listin að vera einn – Shuntaro Tanikawa
Útgefandi: Dimma
Þýðandi: Herdís Hreiðarsdóttir
Út í vitann – Virginia Woolf
Útgefandi: Ugla
Þýðandi: Hermann Stefánsson
Uppfinning Morles – Adolfo Bioy Casares
Útgefandi: Kind
Þýðandi: Jón St. Kristjánsson
Náðarstund – Hannah Kent
Útgefandi: JPV
Þýðandi: Silja Aðalsteinsdóttir
Lífið að leysa – Alice Munro
Útgefandi: Mál og menning