Úthlutun starfsstyrkja Hagþenkis 2008

 Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna veitir árlega starfsstyrki til ritstarfa og til gerðar handrita fræðslu- og heimildamynda. Árið 2008 var sótt um 41 starfsstyrk til ritstarfa og nam heildarupphæðin sem sótt var um rúmri 21 milljón kr. Til ráðstöfunar voru 8 milljónir kr. Úthlutað var styrkjum til 18 verkefna. Umsóknir um þrjá styrki til handritagerðar bárust og hlutu þær allar styrk að upphæð 300.000 kr. hver. Í úthlutunarnefnd starfsstyrkja til ritstarfa voru: Erlingur Hauksson, Guðni Th. Jóhannesson og Kristín Unnsteinsdóttir. Úthlutun var sem hér segir:

 

Aðalheiður Guðmundsdóttir

Dans og danskvæði

600.000

Axel Kristinsson

Expansions: Competiton and Conquest in Europe since the Bronze Age

600.000

Bjarki Valtýsson

Íslensk menningarpólitík

600.000

Davíð Ólafsson

Bækur lífsins. Dagbækur og dagbókaritun á Íslandi á 18., 19. og fyrsta fjórðungi 20. aldar

600.000

Elín Ósk Hreiðarsdóttir

Íslenskar perlur frá víkingatíð

400.000

Gunnar Þór Jóhannesson

Þórður Kristinsson

Námsefni í félagslegri mannfræði fyrir framhaldsskóla

600.000

Haukur Ingvarsson

„Það er vandasöm þraut að segja sögu“ – um Kristnihald undir Jökli, Innansveitarkróníku og Guðsgjafarþulu

400.000

Hildigunnur Ólafsdóttir

Gestaritstjórn tímaritsins Contemporary Drug Problems. Um áfengisneyslu og félagslegt taumhald

200.000

Hollvinir Húna II –

Þórarinn Hjartarson

Skrá smíða og útgerðarsögu Húna II.

400.000

Jón Karl Helgason

Forleggjarinn. Líf Ragnars í Smára

300.000

Jónas Knútsson

Miskunnsemi Andskotans –

Kvikmyndasaga Bandaríkjanna

200.000

Pétur H. Ármannsson

Yfirlitsrit um byggingarlist

Manfreðs Vilhjálmssonar arkitekts.

150.000

Sigrún María Kristinsdóttir

Viðtalsbók/fræðibók um ættleiðingar á Íslandi

600.000

Sverrir Jakobsson

Saga Breiðafjarðar. Rými, samskiptatækni og þjóðfélagsmynstur

450.000

Tinna Guðmundsdóttir

Samantekt á 30 ára sýningarsögu Nýlistasafnsins

500.000

Trausti Ólafsson

Að fylla sviðið auða – leiklistarkenningar

19. og 20. aldar

600.000

Þorgrímur Gestsson

"Í kjölfar jarla og konunga – siglt um haf innan"

600.000

Örn Ólafsson

Seiðblátt hafið

200.000

 

Úthlutun til handritagerðar:

 

Orri Jónsson

Kristín Björk Kristjánsdóttir

Um tónlistar og myndlistarkonuna

Sigríði Níelsdóttur

300.000

Oddný Helgadóttir

Jón Gunnar Ólafsson

Okkar raddir

300.000

Kristján Loðmfjörð

Um myndlistarmanninn Birgi Andrésson og íslensk þjóðareinkenni

300.000