Taxar Rúv uppfærðir 1.nóvember

Samninginn gildir um greiðslur fyrir flutning í útvarpi og sjónvarpi á ritverkum félagsmanna í Hagþenki – félagi höfunda fræðirita og kennslugagna.

Sjá yfirlit á heimasíðu Hagþenkis: www.hagthenkir.is
undir liðnum, Samningar við Ríkisútvarpið um núgildandi taxta, frá 1.nóvember 2007 fyrir flutning ýmiss konar efnis í hljóðvarpi og sjónvarpi og þátttöku í þáttum og umræðum.