Starfsstyrkjum Hagþenkis úthlutað

""

Starfsstyrkir Hagþenkis til ritstarfa – til úthlutunar voru 14 milljónir. Alls bárust 80 umsóknir um starfsstyrki til ritstarfa og nam heildarupphæðin sem sótt var um 40 milljónum. Úthlutað var styrkjum til 31 verkefnis og hlutu 16 þeirra hæsta styrk, kr. 600.000.
Þrjár umsóknir vegna handritsgerðar hlutu styrk, samtals 600.000.

 

Í ÚTHLUTUNARRÁÐI VORU: Arnþór Gunnarsson, sagnfræðingur; Hilmar Malmkvist, náttúrufræðingur og Rannveig Lund, menntunar- og uppeldisfræðingur.

Eftirfarandi hlutu styrk að upphæð kr. 600.000:

 • Axel Kristinsson: Indóevrópskar útþenslur
 • Árni Heimir Ingólfsson Músíkulof: Tónlist í íslenskum handritum 1400-1800
 • Elísabet Valtýsdóttir
 • Þórunn Erna Jessen: Kennslubók í dönsku fyrir U-nema
 • Gunnar Þór Bjarnason: Baráttan um uppkastið 1908
 • Gunnar Þór Jóhannesson: Inngangur að ferðamálum
 • Jónína Einarsdóttir: Sendur í sveit
 • Kristinn Schram: Þjóðfræði rekaviðar og strandmenningar
 • Kristín Atladóttir: Hugverkaréttur í stafrænu umhverfi
 • Kristín Unnsteinsdóttir: Sandplay and Storytelling
 • Margrét Eggertsdóttir: „Barokkmeistarinn“ í enskri þýðingu
 • Ragnar Stefánsson Advances in Earthquake Predicition
 • Ragnhildur Richter, Sigríður Stefánsdóttir og Steingrímur Þórðarson: Íslenska fjögur, tilraunaútgáfa
 • Sigríður Dögg Arnardóttir: Kjaftað um kynlíf; foreldrar fræða börnin sín
 • Sigrún Pálsdóttir, Sigrún og Friðgeir: Ferðasaga
 • Snorri Baldursson: Lífríki Íslands: Vistkerfi lands og sjávar
   

Eftirfarandi hlutu styrk að upphæð kr. 450.000:

 • Ólafur Rastrick: Íslensk menning og samfélagslegt vald (vinnutitill)
   

Eftirfarandi hlutu styrk að upphæð kr. 350.000:

 • Harpa Björnsdóttir: Bók um Sölva Helgason
   

Eftirfarandi hlutu styrk að upphæð kr. 300.000:

 • Árni Daníel Júlíusson: Jarðeignir kirkjunnar 1000-1550
 • Björn Þorsteinsson: Verufræði: Frumþættir veruleikans í ljósi nútímakenninga
 • Bragi Halldórsson: Íslensk ævintýri frá miðöldum (vinnuheiti)
 • Eiríkur Valdimarsson: Handbók um alþýðlegar veðurspár og veðurþekkingu samtímans
 • Garðar Baldvinsson: Alfræði íslenskra bókmennta og bókmenntafræða
 • Jón Viðar Jónsson: Íslensk leiklist 1925-1960 (vinnuheiti)
 • Jón Þ. Þór: Bogi Th. Melsteð – ævisaga (vinnuheiti)
 • Jórunn Elídóttir: Ættleiðing – nýtt upphaf í tveimur löndum
 • Kristín Þorleifsdóttir: Borgarrými. Fræðirit um gæði almenningsrýma í borgarumhverfi
 • Leo J.W. Ingason: Íslensk-hollensk samskipti á fyrri öldum (12.-19. öld)
 • Sigríður Matthíasdóttir: Friðsamlegar byltingar. 1968 í háskólunum í norrænu velferðaríkjunum. Samstarfsverkefni með norrænum fræðimönnum
 • Sigurður Eyberg: Vistspor Íslands
 • Unnur Guðrún Óttarsdóttir: Grunduð kenning og teiknaðar
  skýringamyndir
 • Þóra Björg Sigurðardóttir: Heimspeki kvenna á nýöld

Handritsstyrkir vegna fræðslu og heimildamynda


Eftirfarandi hlutu styrk að upphæð kr. 300.000

 • Tinna Grétarsdóttir: Um siðinn að senda börn í sveit

Eftirfarandi hlutu styrk að upphæð kr. 150.000

 • Ari Trausti Guðmundsson: Reykjanes – Land verður til
 • Helga Brekkan: Um Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðing