Starfsstyrkir til ritstarfa 2016

""

Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna auglýsti í apríl eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa. Til úthlutunar voru 13 milljónir til starfsstyrkja til ritstarfa og 200.000 kr. til handritsstyrkja. Alls bárust félaginu 90 umsóknir og af þeim hljóta 40 verkefni styrk. Það er að segja 37 starfsstyrkir og þrír handritsstyrkir. Níu verkefni hlutu hæsta styrk, kr. 600.000 og tvö verkefni 500.000 kr. Í úthlutunarráði Hagþenkis 2016 voru þrír félagsmenn: Jón Rúnar Sveinsson, Salvör Aradóttir og Jón K. Þorvarðarson.

Eftirtalin hlutu styrk:

 

Ásta Kristín Benediktsdóttir, Hafdís Erla Hafsteinsdóttir og Íris Ellenberger.
Hinsegin saga.
Kr. 600.000.

Bjarni Benedikt Björnsson.
KLAKI – gagnagrunnur um grunnorðaforða íslensks máls.
Kr. 600.000.

Guðný Hallgrímsdóttir.
The Story of Guðrún Ketilsdóttir. A microhistorical study of an 18th-century peasant woman. 
Kr. 600.000.

Gunnar Þór Bjarnason.
Spænska veikin og íslenskt samfélag 1918-1919.
Kr. 600.000.

Halldóra Arnardóttir.
Skarphéðinn Jóhannsson arkitekt.
Kr. 600.000.

Hrafnhildur Schram.
Listakonan Júlíana Sveinsdóttir 1889-1966.
Kr. 600.000.

Kristín Jónsdóttir.
Kvennalistinn.is.
Kr. 600.000.

Ólafur Gunnar Sæmundsson.
Lífsþróttur – næringarfræði fróðleiksfúsra.
Kr. 600.000.

Rannveig Lund.
Fimm vinir í blíðu og stríðu.
Kr. 600.000.

Sigrún Huld Þorgrímsdóttir.
Ný menning í öldrunarþjónustu.
Kr. 600.000.

Brynjar Karl Óttarsson.
Líf fólks á Kristneshæli. 
Kr. 600.000.

Margrét Tryggvadóttir.
Íslandsbók barnanna.
Kr. 500.000.

Þorbjörg Marinósdóttir, Aðalbjörn Þorsteinsson og Hildur Harðardóttir.
Gleðilega fæðingu.
Kr. 400.000.

Margrét Elísabet Ólafsdóttir.
Expressionism in Iceland: From Finnur Jónsson to Svavar Guðnason.
Kr.350.000.

Ásdís Ósk Jóelsdóttir.
Saga íslensku lopapeysunnar.
Kr. 300.000.

Ásmundur G Vilhjálmsson.
Íslenskur alþjóðlegur skattaréttur.
Kr. 300.000.

Davíð Stefánsson.
Skapalónið – vefur um skapandi skrif.
Kr. 300.000.

Helgi Máni Sigurðsson.
Fiskisaga – fiskurinn í lífi Reykvíkinga.
Kr.300.000.

Hjörleifur Hjartarson.
Skrýtnir fuglar – fuglafræði fyrir byrjendur og lengra komna.
Kr. 300.000.

Pétur Hrafn Ármannsson.
Arkitekt Íslands – yfirlitsrit um ævi og verk Guðjóns Samúelssonar.
Kr.300.000.

Sigríður Matthíasdóttir.
Ógiftar konur í rannsóknum á vesturferðum.
Samanburður milli Íslands og Finnlands Kr.300.000.

Valdís Ingibjörg Jónsdóttir.
Viltu og þarftu að vera áheyrilegur.
Kr. 300.000.

Þorsteinn Vilhjálmsson.
Einstein, eindir og afstæði.
Kr. 300.000.

Clarence E. Glad.
Klassískar menntir á Íslandi – Skóli, menning, þjóðlíf.
Kr. 200.000.

Ingimar Jónsson.
Saga Vetrarólympíuleikanna 1924-2010.
Kr. 200.000.

Jón Hjaltason.
Bærinn brennur.
Kr. 200.000.

Mörður Árnason.
Var Hallgrímur gyðingahatari?
Kr.200.000.

Ólafur Halldórsson.
Homo sapiens: veran sem braust inn í orkugeymsluna.
Kr. 200.000.

Trausti Ólafsson.
Íslenskir leikstjórar 2: Stef ástar og valds í sviðsetningum Þórhildar Þorleifs.
Kr. 200.000.

Úlfhildur Dagsdóttir.
Sjónsbók: ævintýrið um rithöfundinn Sjón, súrrealisma, frásagnir og sýnir.
Kr. 200.000.

Viðar Hreinsson.
Jón lærði og náttúrur náttúrunnar.
Kr. 200.000.

Vilhelm Anton Jónsson.
Vísindabók Villa – Heilinn, skynfærin og skynvillur.
Kr. 200.000.

Bjarni Guðmundsson.
Konur breyttu búháttum – Saga Mjólkurskólans.
Kr. 150.000.

Ian Watson.
VAT on cross-border commerce in Iceland: a historical overview. 
Kr. 150.000.

Ragnheiður Ólafsdóttir.
Varðveisla og mótun menningararfs: Tengsl félagslegra og tónlistalegra áhrifa á kvæðahefðina.
Kr. 150.000.

Sigurður Ægisson.
Icelandic trade with gyrfalcons: from medieval times to the modern era.
Kr. 150.000.

Skafti Ingimarsson.
Stjórnmála- og menningarsamskipti Íslands og Danmerkur 1919-1924.
Kr. 150.000.

Samtals 13.000.000 kr.
 

Handritsstyrkir

Kári G. Schram.
Saga íslenskra hreyfimynda.
Kr. 100.000.

Ari Trausti Guðmundsson.
Vinnuheiti: Ísland – vonarlandið.
Kr. 50.000.

Guðrún Kristín Magnúsdóttir.
Högna saga víðhattar.
Kr. 50.000

Samtals 200.000 kr.