Styrkþegar 2021

Starfsstyrkir Hagþenkis 2021

Til úthlutunar voru 18.000.000 kr og að þessu sinni fengu 30 höfundar starfsstyrk til ritstarfa fyrir 28 verkefni. Um 50 umsóknir bárust. Í úthlutunarráðinu voru: Auður Pálsdóttir, Eggert Lárusson og Hilma Gunnarsdóttir.

Eftirtaldir höfundar hlutu styrk:

Nafn Heiti verkefnis Kr.
Agla Hjörvarsdóttir, Sigurborg Sveinsdóttir og Svala Arnardóttir Boðaföll: nýjar nálganir í sjálfsvígsforvörnum 900.000
Anna Jóhannsdóttir Landskilningur. Náttúrusýn í íslenskri myndlist 600.000
Anna Dröfn Ágústsdóttir Ólafur K. Magnússon ljósmyndari – Aldarspegill 600.000
Auðunn Arnórsson Saga Evrópusamrunans – kennslubók 550.000
Auður Ingvarsdóttir Formannavísur yfir Reykjavíkurbæ 1890 600.000
Axel Kristinsson Yfirstétt í vanda 800.000
Davíð Kristinsson Nietzsche frá a til ö – pólitískt stafrófskver 700.000
Elfar Hannesson Leiklist í Bolungarvík 500.000
Erla Dóris Halldórsdóttir Mislingar á Íslandi 600.000
Guðrún Sveinbjarnardóttir Íslenskir gripir á breskum söfnum 900.000
Guja Dögg Hauksdóttir Skáldaðir staðir 600.000
Gunnþóra Ólafsdóttir Þegar náttúran er áfangastaður 800.000
Halldór Guðmundsson Á verkstæði bókmenntanna: Íslenskar bókmenntir og bókmenntavettvangur á síðasta fjórðungi 20. aldar. 700.000
Haukur Ingvarsson Fulltrúi þess besta í bandarískri menning: Orðspor Williams Faulkners á Íslandi 400.000
Hjörleifur Hjartarson Álfar 700.000
Johannes Hraunfjörð Karlsson Verðtrygging og hlutverk hins opinbera í kjaraviðræðum á Íslandi 1920–2020 250.000
Jón Hjaltason Markús. Íslandssaga alþýðumanns 700.000
Kristín Bragadóttir Hólavallarskóli 1786-1804 (vinnuheiti) 600.000
Magnea Ingvarsdóttir Afdrif kvæðakonunar 500.000
Margrét Tryggvadóttir Íslensk list sem öll ættu að þekkja 800.000
Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir Pipruð 900.000
Sigríður Víðis Jónsdóttir Þræðir. Frá Afganistan til Bosníu til Búrkína Fasó 900.000
Sigrún Alba Sigurðardóttir Snjóflygsur á næturhimni / Snowflakes and other surprises 600.000
Trausti Ólafsson Spenna algyðistrúar og kristni í skáldskap Davíðs Stefánssonar 300.000
Unnur Óttarsdóttir Minnisteikning í ljósi listmeðferðar:  til að efla minni og vinna úr tilfinningum 600.000
Þórður Sævar Jónsson Endurminningar Guðjóns R. Sigurðssonar 700.000
Þórunn Rakel Gylfadóttir Með öðrum orðum 600.000
Ævar Petersen Flatey á Breiðafirði: Örnefna og staðarlýsing 600.000
    18.000.000