Til úthlutunar voru 18.000.000 kr og að þessu sinni fengu 30 höfundar starfsstyrk til ritstarfa fyrir 28 verkefni. Um 50 umsóknir bárust. Í úthlutunarráðinu voru: Auður Pálsdóttir, Eggert Lárusson og Hilma Gunnarsdóttir.
Eftirtaldir höfundar hlutu styrk:
| Nafn | Heiti verkefnis | Kr. |
| Agla Hjörvarsdóttir, Sigurborg Sveinsdóttir og Svala Arnardóttir | Boðaföll: nýjar nálganir í sjálfsvígsforvörnum | 900.000 |
| Anna Jóhannsdóttir | Landskilningur. Náttúrusýn í íslenskri myndlist | 600.000 |
| Anna Dröfn Ágústsdóttir | Ólafur K. Magnússon ljósmyndari – Aldarspegill | 600.000 |
| Auðunn Arnórsson | Saga Evrópusamrunans – kennslubók | 550.000 |
| Auður Ingvarsdóttir | Formannavísur yfir Reykjavíkurbæ 1890 | 600.000 |
| Axel Kristinsson | Yfirstétt í vanda | 800.000 |
| Davíð Kristinsson | Nietzsche frá a til ö – pólitískt stafrófskver | 700.000 |
| Elfar Hannesson | Leiklist í Bolungarvík | 500.000 |
| Erla Dóris Halldórsdóttir | Mislingar á Íslandi | 600.000 |
| Guðrún Sveinbjarnardóttir | Íslenskir gripir á breskum söfnum | 900.000 |
| Guja Dögg Hauksdóttir | Skáldaðir staðir | 600.000 |
| Gunnþóra Ólafsdóttir | Þegar náttúran er áfangastaður | 800.000 |
| Halldór Guðmundsson | Á verkstæði bókmenntanna: Íslenskar bókmenntir og bókmenntavettvangur á síðasta fjórðungi 20. aldar. | 700.000 |
| Haukur Ingvarsson | Fulltrúi þess besta í bandarískri menning: Orðspor Williams Faulkners á Íslandi | 400.000 |
| Hjörleifur Hjartarson | Álfar | 700.000 |
| Johannes Hraunfjörð Karlsson | Verðtrygging og hlutverk hins opinbera í kjaraviðræðum á Íslandi 1920–2020 | 250.000 |
| Jón Hjaltason | Markús. Íslandssaga alþýðumanns | 700.000 |
| Kristín Bragadóttir | Hólavallarskóli 1786-1804 (vinnuheiti) | 600.000 |
| Magnea Ingvarsdóttir | Afdrif kvæðakonunar | 500.000 |
| Margrét Tryggvadóttir | Íslensk list sem öll ættu að þekkja | 800.000 |
| Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir | Pipruð | 900.000 |
| Sigríður Víðis Jónsdóttir | Þræðir. Frá Afganistan til Bosníu til Búrkína Fasó | 900.000 |
| Sigrún Alba Sigurðardóttir | Snjóflygsur á næturhimni / Snowflakes and other surprises | 600.000 |
| Trausti Ólafsson | Spenna algyðistrúar og kristni í skáldskap Davíðs Stefánssonar | 300.000 |
| Unnur Óttarsdóttir | Minnisteikning í ljósi listmeðferðar: til að efla minni og vinna úr tilfinningum | 600.000 |
| Þórður Sævar Jónsson | Endurminningar Guðjóns R. Sigurðssonar | 700.000 |
| Þórunn Rakel Gylfadóttir | Með öðrum orðum | 600.000 |
| Ævar Petersen | Flatey á Breiðafirði: Örnefna og staðarlýsing | 600.000 |
| 18.000.000 |