Starfsstyrkir Hagþenkis 2009 til ritstarfa og handritsgerðar

""

Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna veitir árlega starfsstyrki til ritstarfa og til gerðar fræðslu- og heimildamynda. Árið 2009 var sótt um 29 starfsstyrki til ritstarfa og nam heildarupphæðin sem sótt var um rúmri 15 milljón kr. Til ráðstöfunar voru 10 milljónir kr. Úthlutað var styrkjum til 26 verkefna. Fjórar umsóknir um styrki til handritagerðar hlutu styrk samtals kr. 900.000 . Í úthlutunarnefnd eru: Þórdís T. Þórarinsdóttir, Guðjón Friðriksson og Snorri Baldursson.

Úthlutun var sem hér segir:

 

Aðalsteinn Ingólfsson

Hafsteinn Austmann, yfirlitsverk um hálfrar aldar myndlistarferil hans

600.000

Auðunn Arnórsson

Inni eða úti? Aðildarviðræður við Evrópusambandið

600.000

Ásdís Arnalds

Sólveig Einarsdóttir

Tungutak – Hljóðfræði og félagsleg málvísindi

200.000

Ásdís Jóelsdóttir

Saga fatagerðar og fatahönnunar á Íslandi frá lokum 19. aldar til byrjun 21. aldar

300.000

Bjarni Guðmundsson

„bítur ljár í skára“ – Íslensk sláttusaga

400.000

Bjarni Þorsteinsson

Michael Dal

Kennsluleiðbeiningar og vefefni við

Danmarksmosaik 2010

200.000

Björn Hróarsson

Margvíslegir Topp 10 listar er tengjast náttúru Íslands (Vinnutitill)

200.000

Eiríkur Bergmann Einarsson

Sjálfstæð þjóð! (Orðræða sjálfstæðisbaráttunnar)

120.000

Guðni Th. Jóhannesson,
Guðmundur Sverrir Þór 
Kristbjörn Helgi Björnsson

Hrunið. Ísland á barmi gjaldþrots og upplausnar

400.000

Guðrún Kristín Magnúsdóttir

Óðsmál in fornu – vitundarvísindi í menningararfinum

300.000

Gunnar Hersveinn

Mannspor (Vinnuheiti) Þriðja bókin í þríleik

600.000

Hilma Gunnarsdóttir

Ritgerðasafn: Kynlífsbókin. Fortíð, saga, aðferðir

500.000

Jóhann Óli Hilmarsson

Endurskoðun bókarinnar Íslenskur fuglavísir

230.000

Jón R. Hjálmarsson

105 sögur úr sögunni

200.000

Jón Yngvi Jóhannsson

Kennslubók í bókmenntafræði fyrir háskólanema

500.000

Jóna Ingibjörg Jónsdóttir

Kynlíf – heilbrigði, ást og erótík

300.000

Kristján Guðmundsson

The Surprising Origins of B.F. Skinner´s Theory of Operant Behavior

250.000

Kristján Kristjánsson

The Self and Its Emotions

150.000

Magnús Guðmundsson

og Bjarki Bjarnason

Aldarsaga Aftureldingar 1909-2009. Hundrað ára saga UMFA í Mosfellsbæ

400.000

Rannveig Lund

Lestrarbækur (2) og vinnubækur (2) ásamt kennsluleiðbeiningum

600.000

Sigurður Gylfi Magnússon

Iceland: A Wasteland with Words

600.000

Sigurjón Baldur Hafsteinsson

Unmasking Deep Democracy: Aboriginal Peoples Television Network and Cultural Production

200.000

Sólveig Anna Bóasdóttir

Ást, kynlíf og hjónaband

350.000

Viðar Þorsteinsson

Palestína – landið á bak við múrinn

600.000

Þorleifur Friðriksson

Hulduþjóðir – litlar þjóðir í evrópska þjóðahafinu

600.000

Þóra Elfa Björnsson                

Haraldur Blöndal

Orðasafn með áherslu á sérhæfðan orðaforða í bókiðngreinum

600.000

 

Samtals

10.000.000

Vegna handritsgerðar – fræðslu- og heimildamynda

Ari Trausti Guðmundsson

Nýsköpun – íslensk vísindi 12 þættir

150.000

Ásta Sól Kristjánsdóttir Berghildur Erla Bernharð

Listin að lifa

300.000

Eggert Þór Bernharðsson

Fréttaskot úr fortíð – 10 örmyndir

150.000

Kristinn Schram

Heimildamynd um slóðir Gísla sögu Súrssonar og merkingu þeirra í huga nútímafólks

300.000

 

Samtals

900.000