Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna auglýsir eftir umsóknum

Rannís hefur umsýslu með sjóðnum og næsti umsóknafrestur er til 20. mars 2018 kl. 16:00.
Sjá nánar á heimasíðu sjóðsins: https://www.rannis.is/sjodir/menntun/starfslaunasjodur-sjalfstaett-starfandi-fraedimanna/