Í flokki fræðirita Helgi Björnsson jarðfræðingur, fyrir bók sína Jöklar á Íslandi sem Opna gefur út og í flokki fagurbókmennta Guðmundur Óskarsson fyrir bókina Bankster sem Ormstunga gefur út. Hagþenkir óskar þeim til hamingu. Fimmtudaginn 25. febrúar mun viðurkenningarráð Hagþenkis kynna hvaða 10 höfundar eru tilnefndir til viðurkenningar Hagþenkis.