Íslensku bókmenntaverðlaunin 2008

Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent 27. janúar á Bessastöðum í tuttugast sinn. Verðlaunin hlutu Þorvaldur Kristinsson fyrir fræðiritið Lárus Pálsson leikari og Einar Kárason fyrir skáldsöguna Ofsa. Stofnað var til verðlaunanna árið 1990 og það eru bókaforlögin sem tilnefna bækurnar.