ENGLISH

DEUTSCH


Markmið Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar
félagsmanna og bæta skilyrði til samningar og útgáfu fræðirita
og kennslugagna og annars sem félagsmenn vinna að.

 

FÉLAGSAÐILD
» Styrkir og þóknanir  » Reglur um skilagrein vegna styrkja

Reglur um skilagrein vegna styrkja


Reglur um skilagrein vegna styrkja frá Hagþenki voru samþykktar á félagsfundi 28. febrúar 1995. Þær gilda um starfsstyrki og ferða- og menntunarstyrki frá og með árinu 1995. Ekki er ætlast til langrar greinargerðar en henni ber að skila á þar til gerðu rafrænu eyðublaði sem er efst á heimasíðu Hagþenkis.

Í reglum segir: Þeir sem hlotið hafa styrki frá félaginu skulu gera grein fyrir ráðstöfun fjárins eigi síðar en einu ári eftir að styrkurinn hefur verið afhentur. Frekari styrkveitingar eru háðar því að styrkþegi geri grein fyrir ráðstöfun fyrri styrks og að honum hafi verið varið í samræmi við upphaflegan tilgang.


Þórunnartúni 2, annarri hæð.  —  Skrifstofa nr. 7  —  105 Reykjavík  —  Sími: 551 95 99  —  hagthenkir[hja]hagthenkir.is
Umsjón