Sjötiu og sjö höfundar hlutu þóknun

Aðalfundur í mars 2012 samþykkti að veita allt að kr. 5.500.000 í þóknanir og var auglýst eftir umsóknum í september. Alls bárust 77 gildar umsóknir um þóknun vegna ljósritunar og/eða skönnunar. Ástjórnarfundi var umsóknum skipt í tvö flokka með hliðsjón af áætluðu umfangi og væntanlegs fjárhagstjóns umsækjandans. Þá hlutu fjórir höfundar þóknun vegna fræðslu- og heimildamynda en heimild var að veita til þeirra samtals kr. 100.000. 

Að þessu sinni hlutu eftirfarandi höfundar þóknun:

 
Ari Trausti Guðmunsson  100.000
Aðalsteinn Ingólfsson  65.000
Aldís Unnur Guðmundsdóttir  65.000
Andrés Indriðason  65.000
Annelise Larsen-Kaasgaard  65.000
Ari Páll Kristinsson  65.000
Arnþór Gunnarsson  65.000
Ágúst H Bjarnason 100.000
Árni Árnason  65.000
Árni Heimir Ingólfsson  65.000
Árni Hjartarson  65.000
Ása Helga Ragnarsdóttr  65.000
Ásmundur G. Vilhjálmsson  65.000
Bjarki Bjarnason  65.000
Björgvin Þ. Valdimarsson  65.000
Björn Þorsteinsson 100.000
Bragi Halldórsson  65.000
Clarence E. Glad  65.000
Davíð Ólafsson  65.000
Eggert Þór Bernharðsson 100.000
Eiríkur Bergmann Einarsson  65.000
Erla Hulda Halldórsdóttir 100.000
Eva Örnólfsdóttir  65.000
Eva Örnólfsdóttir  65.000
Friðrik G. Olgeirsson  65.000
Garðar Gíslason  65.000
Gísli Ragnarsson  65.000
Gísli Sigurðsson  65.000
GUðbjörg Vilhjálmsdóttir  65.000
Guðjón Friðriksson 100.000
Guðmundur Hálfdánarson 100.000
Guðrún Theodórsdóttir  65.000
Gunnar Hersveinn  65.000
Gunnþórunn Guðmundsdóttir 100.000
Helgi Máni Sigurðsson  65.000
Helgi Máni Sigurðsson  65.000
Hrefna Sigurjónsdóttir  65.000
Ingi Rúnar Eðvarðsson  65.000
Ingólfur V. Gíslason  65.000
Jóhanna Einarsdóttir  65.000
Jóhanna Karlsdóttir  65.000
Jóhannes B. Sigtryggsson  65.000
Jón Kristján Þorvarðarson 100.000
Jón Þ. Þór  65.000
Jörgen Pind  65.000
Karl Gunnarsson  65.000
Karl Skírnisson  65.000
Kristján Eiríksson  65.000
Margrét Eggertsdóttir  65.000
Matthías Eydal  65.000
Njörður Sigurðsson  65.000
Páll Björnsson  65.000
Páll Valsson  65.000
Rannveig Þorkelsdóttir  65.000
Róbert H. Haraldsson  65.000
Sigríður Matthíasdóttir  65.000
Sigríður Ólafsdóttir  65.000
Sigrún Pálsdóttir  65.000
Sigrún Sigurðardóttir 100.000
Sigurborg Hilmarsdóttir  65.000
Sigurður Gylfi Magnússon 100.000
Sigurður Ragnarsson  65.000
Símon Jón Jóhannsson  65.000
Stefanía Björnsdóttir  65.000
sumarliði r. ísleifsson  65.000
Svanhildur Óskarsdóttir  65.000
Sveinn Yngvi Egilsson  65.000
Sverrir Jakobsson  65.000
Sverrir Tómasson  65.000
Sæunn Kjartansdóttir  65.000
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir  65.000
Torfi Tulinius  65.000
Úlfhildur Dagsdóttir 100.000
Valur Ingimundarson  65.000
Þorgerður Þorvaldsdóttir  65.000
Þórdís T. Þórarinsdóttir  65.000
Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir 65.000
Samtals  5.425.000
   
Þóknanir v. Fræðslu og heimildamynda  
   
Ari Trausti Guðmundsson  25.000
Andrés Indriðason  25.000
Helgi Máni Sigurðsson  25.000
Valdimar Leifsson  25.000
Samtals  100.000