Ráðstefna um unglingabókmenntir 5. apríl

Að ráðstefnunni í standa SÍUNG, IBBY, Skólasafnamiðstöð Reykjavíkur,
Félag fagfólks á skólasöfnum, Upplýsing, Borgarbókasafn Reykjavíkur
og Menningarmiðstöðin Gerðuberg. Aðgangur ókeypis. Verið velkomin!

 

DAGSKRÁ:

UNGLINGABÓKIN
– meira en brjóst og bólur?

Ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir
í menningarmiðstöðinni Gerðubergi
laugardaginn 5. apríl 2008
kl. 10:30 – 14:00

Ármann Jakobsson:
Adda trúlofast og Beverly Gray leitar að gulli:
Í árdaga unglingabókanna á Íslandi.

Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir:
Dramadrottningar með beygluð og brotin hjörtu.
Heimur unglingsins í nýlegum íslenskum unglingabókum.

Hádegishlé 11:40 – 12:25.

Ragnheiður Gestsdóttir:
Af hverju unglingabækur?

Kíkt á klisjurnar – Upplestur úr unglingabókum.
Umsjón: Kolbrún Björnsdóttir og Kjartan Björnsson.

Dagskrár- og umræðustjórnandi:
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson