Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna og skylds efnis, greiddi í desember tuttugu handritshöfundunum fræðslu- og heimildamynda rétthafagreiðslu fyrir árið 2023 vegna sýninga í línulegri dagskrá á RÚV, Stöð 2 og Sjónvarpi símans.
Við úthlutun er tekið mið af skráðri hlutdeild höfunda í rétthafaskrá Hagþenkis og eða samkvæmt gögnum stöðvanna. Tekin var 22% fjármagnsskattur af hverri upphæð sem Hagþenkis stendur skil á til RSK.
Úthlutunarstefna Hagþenkis vegna IHM tekna Hagþenkis er á birt á heimasíðunni.