Þorsteinn Þorsteinsson og Sigurður Pálsson

Þorsteinn Þorseinsson hlaut verðlaun i flokki fræðibóka fyrir bókina Ljóðhús:Þættir um skáldskap Sigfúsar Daðasonar og Sigurður Pálsson i flokki fagurbókmennta fyrir Minnisbók, endurminningabók frá árum hans í Frakklandi. Félag íslenskra bókaútgefanda veitir verðlaunin og árið í ár markar tuttugu ára afmæli þeirra.