Opnað verður fyrir umsóknir um starfsstyrki og ferða- og menntunarstyrki

Úthlutunarreglur fyrir starfsstyrki voru enduskoðaðar og uppfærðar á aðalfundi félagsins 29. mars 2012 og samþykktar. Vinsamlegast athugið að sótt er um í gegnum heimasíðu félagsins þegar opnað verður fyrir rafrænar umsóknir. Umsækjendur fá rafræna staðfestingu um að umsókn hafi borist og hún gildir sem kvittun.