Starfsstyrkir til ritstarfa
Til úthlutunar eru 14.000.000.- kr.
Starfsstyrkir vegna gerðar fræðslu- og heimildarmynda
Til úthlutunar eru 650.000.- kr.
Ferða- og menntunarstykir fyrir félagmenn Hagþenkis
Til úthlutnar á vorönn 2.500.000. – kr.
Auglýst verður eftir umsóknum um þóknanir í haust ásamt ferða- og menntunarstykjum til félagsmanna
Nánari leiðbeiningar
Allar nánari upplýsingar, úthlutunarreglur, rafræn eyðublöð og eyðblöð fyrir skilagreinar eru á heimasíðu félagsins og er sótt um í gegnum heimasíðu félagsins.
Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að vista umsókn en hægt er að líma inn í hana texta ef vill. Vinsamlegast athugið að það þarf að ýta tvisvar á send takkann í ferlinu. Umsækjendur fá rafræna staðfestingum um að umsókn hafi borist og hún gildir sem kvittun. Fylgiskjöl með umsókn skulu send í pósti eða komið til skrifstofu Hagþenkis útprentuðum og eru þau geymd í eitt ár en síðan fargað