Hagþenkir auglýsti eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa seinnipartinn í apríl. Sérstök úthlutunarnefnd skipuð þremur félagsmönnum til tveggja ára í senn ákvarðar starfsstyrkina. Til úthlutunar eru 13 milljónir. Niðurstaða nefndarinnar verður kynnt í lok júní.