Listi yfir veittar þóknanir

Stjórn Hagþenkis ákvarðar þóknanir til höfunda vegna ljósritunar úr fræðiritum og kennslugögnum í skólum og öðrum stofnunum hins opinbera og vegna stafrænnar fjölföldunar í háskólum. Auglýst var eftir umsóknum í lok ágúst og rann umsóknarfrestur út 12. september. Samkvæmt ákvörðun aðalfundar Hagþenkis 2016 voru 5.000.000 kr. til skiptanna.
Þá var einnig auglýst eftir umsóknum um þóknanir til rétthafa fræðslu- og heimildamynda og þátta sem sýndir voru í sjónvarpi árið 2012-2014. Til úthlutunar voru 100.000 kr.
Að þessu sinni bárust 70 umsóknir og voru þær flokkaðar í þrjá flokka eftir áætluð umfangi um notkun og tekur stjórn Hagþenkis fyrst og fremst mið af rökstuðningi umsækjanda.
Niðurstaðan stjórnar var að veita 10 umsækjendum 100.000 kr., 75.000 kr. fengu 46 og 14 fengu 35.000 kr. Samtals kr. 4.940.000. Tveir rétthafar fræðslu- og heimildamynda hlutu þóknun kr. 50.000 hvor um sig. Samtals 100.000 kr.

Eftirfarandi höfundar hlutu þóknun: 

 

Adolf Petersen 35.000
Aðalheiður Guðmundsdóttir 75.000
Andrés Indriðason 75.000
Annelise Larsen-Kaasgaard 35.000
Ari Trausti Guðmundsson 100.000
Arnþór Gunnarsson 35.000
Auður Pálsdóttir 35.000
Ágúst H. Bjarnason 100.000
Árni Árnason 100.000
Árni Heimir Ingólfsson 75.000
Ása Helga Proppé Ragnarsdóttir 75.000
Ásdís Jóelsdóttir 75.000
Ásmundur G Vilhjálmsson 75.000
Bjarki Bjarnason 75.000
Björn Þorsteinsson 75.000
Bragi Halldórsson 75.000
Clarence E. Glad 75.000
Davíð Kristinsson 35.000
Dóra S Bjarnason 75.000
Eirikur Bergmann Einarsson 75.000
Garðar Gíslason 75.000
Gísli Ragnarsson 75.000
Gísli Sigurðsson 75.000
Guðjón Friðriksson 100.000
Guðmundur Ólafsson 75.000
Gunnhildur Óskarsdóttir 100.000
Gunnþórunn Guðmundsdóttir 75.000
Hannes H. Gissurarson 75.000
Helga Kress 100.000
Hólmfríður Garðarsdóttir 35.000
Hrefna Sigurjónsdóttir 35.000
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson 75.000
Jóhann Óli Hilmarsson 75.000
Jóhanna Karlsdóttir 100.000
Jón Baldur Hlíðberg 35.000
Jón K. Þorvarðarson 100.000
Jón Ormur Halldórsson 75.000
Jón Ólafur Ísberg 35.000
Jón Yngvi Jóhannsson 100.000
Karl SKírnisson 75.000
Kristján Kristjánsson 75.000
Laufey Guðnadóttir 35.000
Margrét Tryggvadóttir 75.000
Matthías Eydal 75.000
Páll Björnsson 75.000
Ragnheiður Hermannsdóttir 75.000
Rannveig Þorkelsdóttir 75.000
Róbert H. Haraldsson 75.000
Sigríður D. Þorvaldsdóttir 75.000
Sigríður Ólafsdóttir 75.000
Sigrún Alba Sigurðardóttir 75.000
Sigrún Helgadóttir 75.000
Sigrún Pálsdóttir 75.000
Sigurður Ragnarsson 75.000
Sigurjón Baldur Hafsteinsson 75.000
Símon Jón Jóhannsson 75.000
Soffía Guðný Guðmundsdóttir 35.000
Sólveig Anna Bóasdóttir 35.000
Stefanía Björnsdóttir 75.000
Sverrir Jakobsson 75.000
Sverrir Thorstensen 35.000
Sölvi Sveinsson 75.000
Torfi H. Tulinius 75.000
Trausti Valsson 75.000
Unnur Óttarsdóttir 35.000
Úllfhildur Dagsdóttir 100.000
Viðar Hreinsson 75.000
Vilhelm Anton Jónsson 75.000
Þorgerður Þorvaldsdóttir 75.000
Þórdís T. Þórarinsdóttir 75.000

Samtals 4.940.000

Þóknun vegna fræðslu og heimildamynda
Ari Trausti Guðmundsson 50.000 
Kári Schram 40.000

Samtals kl. 100.000