Kynning á Hagþenki á ensku og þýsku – vegna bókasýningarinnar í Frankfurt

Kynning á Hagþenki ensku og þýsku er nú að finna á heimasíðunni. Kynningarefni þetta var útbúið vegna Bókasýningarinnar i í Frankfurt og fjölfaldað í nokkur hundruð eintökum.  Sagenhaftes Island haldur nú um mundir blaðamannafund þar sem dagskrá Íslands allt næsta ár verður kynnt í stórum dráttum. Fjölmiðlamenn fá afhenta svokallaða pressumöppu þar sem finna má ýmsar upplýsingar sem tengjast heiðursári Íslands sem heiðursgests árið 2011, sem og upplýsingar um Hagþenki, Rithöfundasambandið og Félag íslenskra bókaútgefenda.