KLAUSTRIÐ – SKRIÐUKLAUSTRI

Gunnarsstofnun auglýsir eftir umsóknum í gestaíbúðina í Gunnarshúsi á Skriðuklaustri fyrir árið 2013. Að venju njóta þeir forgangs sem eru með verkefni er snerta Gunnar eða Austurlands en að öðru leyti er íbúðin opin fyrir alla. Dvölin er endurgjaldslaus en gert ráð fyrir að gestir taki á einhvern hátt þátt í starfsemi á Skriðuklaustri með fyrirlestri eða öðru slíku.
 
 
Umsóknarfrestur er til 15. júní 2012. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublað er að finna á www.skriduklaustur.is