Fyrirlestraröð Hagþenkis í samstarfi við Borgarbókasafnið – tilnefnd rit.

""                                         Verið velkomin á fyrirlestraröð Hagþenkis
 

 

Myndasagan – Hetjur, skrýmsl og skattborgarar eftir Úlfhildi Dagsdóttur og Orðbragð eftir þau Brynju Þorgeirsdóttur og Braga Valdimar Skúlason verða kynntar í hádegisfyrirlestri í Grófarhúsi miðvikudaginn 18. mMars kl. 12.15 – 13.00 . Bækurnar tvær eru á meðal þeirra tíu bóka sem tilnefndar voru til Viðkenningar Hagþenkis 2014 en verðlaunin voru afhent í byrjun mánaðarins. Erindin eru þau fyrstu í nýrri fyrirlestraröð þar sem Hagþenkir í samstarfið við Bókmenntaborg UNESCO og Borgarbókasafnið kynnir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis til almennings sem þykja skara framúr. Ská nárnari upplýsingar á heimasíðu Borgarbókasafnsins. 
 
http://www.borgarbokasafn.is/is/content/hag%C3%BEenkir-fyrirlestrar%C3%B6%C3%B0