Fræðimannsíbúð að Húsabakka í Svarfaðardal

 

 

Á Húsabakka er verið að koma á svokölluðu Náttúrusetri og fræðimannaíbúðin er klár til útleigu. Húsabakki stendur í jaðri Friðlands Svarfdæla sem iðar nú sem aldrei fyrr af fuglalífi og ómar af söngvum vorsins.Slíkt losar um jafnvel hinar hastarlegustu ritstíflur segir í fréttatilkynningu frá Hjörleifi Hjartarsyni sem veitir nánari upplýsingar í síma 861088084 og sjá einnig vefsetrið: http://www.dalvik.is/Natturusetrid/Um-Natturusetrid/