Fjöruverðlaunin voru veitt á Konudaginn 23. febrúar í Iðnó

Í  flokki fræðibóka og almennra rita, Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur – Einsögurannsókn á ævi 18 aldar vinnukonu, eftir Guðnýju Hallgrímsdóttur. Í flokki fagurbókmennta, Stúlka með maga – skáldættarsaga, eftir Þórunni Erlu- og Valdimarsdóttur og Lani Yamamoto hlaut verðlaunin í flokki barna- og unglingabóka fyrir bókina Stína stórasæng.