Fjöruverðlaunin 2014

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða. Verðlaunin hlutu:Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis: Ofbeldi á heimili – Með augum barna. Ritstjóri Guðrún Kristinsdóttir
Í flokki fagurbókmennta: Ástin ein taugahrúga. Enginn dans við Ufsaklett eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Í flokki barna- og unglingabókmennta: Hafnfirðingabrandarinn eftir Bryndísi Björgvinsdóttur