Alls bárust 35 umsóknir um ferða- og menntunarstyrki. Veittur var styrkur til 22 umsækjanda en 13 umsóknum var hafnað. Styrkupphæð ræðst af fjölda umsókna og hvert ferðinni er heitið. Félagsfundur veitti heimild til að veita allt að 4 milljónum í slíka styrki á árinu.
Styrkþegar eiga að senda skrifstofu Hagþenkis afrit af flugfarseðli og rafræna skilagrein en það eyðublað er á heimasíðunni. Skil á þessum gögnum er forsenda fyrir að aftur fáist styrkur.
Umsækjendur | |||
Aldís Unnur Guðmundsdóttir | 100.000 | Margrét Eggertsdóttir | 75.000 |
Árni Heimir Ingólfsson | 100.000 | Páll Valsson | 50.000 |
Brynhildur A. Ragnarsdóttir | 50.000 | Steinar Matthíasson | 75.000 |
Eiríkur Bergmann Einarsson | 75.000 | Tinna Laufey Ásgeirsdóttir | 100.000 |
Elísabet Valtýsdóttir | 50.000 | Úlfhildur Dagsdóttir | 75.000 |
Gísli Skúlason | 50.000 | Vilhjálmur Hanssen | 75.000 |
Guðrún Theodorsdóttir | 100.000 | Þórhildur Oddsdóttir | 50.000 |
Helgi Máni Sigurðsson | 75.000 | Þórir Óskarsson | 50.000 |
Jón Karl Helgason | 75.000 | Þorleifur Hauksson | 50.000 |
Jón Viðar Jónsson | 75.000 | Þórunn Erna Jessen | 50.000 |
Katla Kjartansdóttir | 75.000 | Þórður Ingi Guðjónsson | 50.000 |
Samtals kr. | 1.525.000 |