Ferða- og menntuntarstyrkir síðari úthlutun 2011

Alls bárust 35 umsóknir um ferða- og menntunarstyrki. Veittur var styrkur til 22 umsækjanda en 13 umsóknum var hafnað. Styrkupphæð ræðst af  fjölda umsókna og hvert ferðinni er heitið. Félagsfundur veitti heimild til að veita allt að 4 milljónum í slíka styrki á árinu.

 

Styrkþegar eiga að senda skrifstofu Hagþenkis afrit af flugfarseðli og rafræna skilagrein en það eyðublað er á heimasíðunni. Skil á þessum gögnum er forsenda fyrir að aftur fáist styrkur.

Umsækjendur      
Aldís Unnur Guðmundsdóttir 100.000 Margrét Eggertsdóttir 75.000
Árni Heimir Ingólfsson 100.000 Páll Valsson 50.000
Brynhildur A. Ragnarsdóttir 50.000 Steinar Matthíasson 75.000
Eiríkur Bergmann Einarsson 75.000 Tinna Laufey Ásgeirsdóttir 100.000
Elísabet Valtýsdóttir 50.000 Úlfhildur Dagsdóttir 75.000
Gísli Skúlason 50.000 Vilhjálmur Hanssen  75.000
Guðrún Theodorsdóttir 100.000 Þórhildur Oddsdóttir 50.000
Helgi Máni Sigurðsson 75.000 Þórir Óskarsson 50.000
Jón Karl Helgason 75.000 Þorleifur Hauksson 50.000
Jón Viðar Jónsson 75.000 Þórunn Erna Jessen 50.000
Katla Kjartansdóttir 75.000 Þórður Ingi Guðjónsson 50.000
    Samtals kr. 1.525.000