Ferða- og menntastyrkir

Stjórn Hagþenkis ákvaraði að veita tuttugu og einum félagsmanni ferða- og menntastyrk. Samtals kr 1.650.000. Þeir sem fara til Evrópu fá 75.000 kr. en til annarra heimsálfa 100.000 kr. Sex umsóknum var hafnað að þessu sinni. Í haust verður aftur auglýst eftir umsóknum félagsmanna um ferða- og menntastyrk. 

Eftirfarandi hlutu styrk: 

 

Aldís Unnur Guðmundsdóttir 100.000
Bjarki Bjarnason 50.000
Clarence E. Glad 75.000
Dagný Kristjánsdóttir 50.000
Dóra S Bjarnason 75.000
Guðrún Kristinsdóttir 75.000
Gunnþóra Ólafsdóttir 75.000
Halldóra Jónsdóttir 75.000
Hallfríður Þórarinsdóttir  75.000
Huginn Freyr Þorsteinsson 100.000
Kristján Guðmundsson 100.000
Ólafur Arnar Sveinsson 100.000
Páll Skúlason 75.000
Ragnhildur Sigurðardóttir 75.000
Rannveig Traustadóttir 75.000
Sigríður Matthíasdóttir 75.000
Trausti Ólafsson 75.000
Þorgrímur Gestsson 75.000
Þorleifur Hauksson 75.000
Þóroddur Bjarnason 100.000
Þórunn Jarla Valdimarsdóttir 75.000
Samtals Kr. 1.650.000