Ferða- og menntastyrkir – hinir síðari.

Hagþenkir auglýsti snemma í haust eftir umsóknum félagsmanna um ferða- og menntastyrkjum vegna síðari úthlutunar. Alls bárust 23 umsóknir og var þremur hafnað. Tuttugu fengu styrk, þar af fengu 14 umsækjendur 75.000 kr. vegna ferða innan Evrópu og 6 umsækjendur vegna ferða utan Evrópu. Samtals 1.650.000 kr. 
Listi yfir styrkþega:

 

Anh-Dao Katrín Tran 75.000
Árni Heimir Ingólfsson 100.000
Ásdís Ósk Jóelsdóttir 75.000
Björg Þorleifsdóttir 75.000
Eiríkur Bergmann Einarsson 75.000
Elfa Lilja Gísladóttir 75.000
Gerdur G Oskarsdottir 75.000
Hafdís Guðjónsdóttir 75.000
Hannes H. Gissurarson 100.000
Ingibjörg Sigurðardóttir 75.000
Ingunn Ásdísardóttir 75.000
Jóna Margrét Ólafsdóttir 100.000
Katla Kjartansdóttir 75.000
Kristín Unnsteinsdóttir 100.000
Kristján Jóhann Jónsson 75.000
Robert Haraldsson 100.000
Sigrún Alba Sigurðardóttir 75.000
Unnur Óttarsdóttir 75.000
Úlfar Bragason 100.000
Þórður Ingi Guðjónsson 75.000
Samtals kr. 1.650.000