Ferða- og menntastyrkir – fyrri úthlutun

Aðalfundur veitti heimild til að veita allt að 4 milljónum í ferða-og menntastyrki á árinu 2012. Hér fyrir neðan er listi yfir fyrri úthlutun ársins og nemur upphæðin samtals kr. 1.805.000. Alls bárust 38 umsóknir og fengu 26 félagsmenn styrk. Í haust verður auglýst aftur eftir umsóknum.

Eftirfarandi styrkir voru veittir:

 
Árni Hjartarson 40.000
Ásta Svavarsdóttir 75.000
Benedikt Hjartarson 75.000
Bjarki Bjarnason 40.000
Clarence E. Glad 50.000
Guðrún Kvaran 50.000
Guðvarður Már Gunnlaugsson 50.000
Gunnar Þór Jóhannesson 75.000
Hanna Ragnarsdóttir 75.000
Hrefna Róbertsdóttir 75.000
Jóhanna Karlsdóttir 100.000
Jón Þ. Þór 50.000
Jón Þór Pétursson 50.000
Katla Kjartansdóttir 75.000
Kristín Bjarnadóttir 100.000
Kristín E. Harðardóttir 100.000
Kristín Loftsdóttir 75.000
Kristín Unnsteinsdóttir 100.000
Kristján Kristjánsson 100.000
Loftur Guttormsson 50.000
Ólafur Rastrick 50.000
Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir 50.000
Sigrún Sigurðardóttir 50.000
sumarliði r. ísleifsson/Penna sf 75.000
Tinna Grétarsdóttir 75.000
Þórunn Sigurðardóttir 100.000