Ferða- og menntastyrkir fyrri – úthlutun

Stjórn Hagþenkis ákvarðaði á síðasta stjórnarfundi að veita tuttugu og þremur félagsmanni ferða- og menntastyrk. Samtals kr 1.800.000. Þeir sem fara til Evrópu fá 75.000 kr. en til annarra heimsálfa 100.000 kr. Sex umsóknum var hafnað að þessu sinni. Í haust verður aftur auglýst eftir umsóknum félagsmanna um ferða- og menntastyrk. Eftirfarandi hlutu styrk:

 

 
Árni Árnason 100.000
Árni Hjartarson 75.000
Ása Helga Ragnarsdóttir 75.000
Ásdís Ólafsdóttir 75.000
Davíð Stefánsson 75.000
Ester Rut Unnsteinsdóttir 100.000
Friðbjörg Ingimarsdóttir 75.000
Guðrún Ingólfsdóttir 75.000
Guðrún Sveinbjarnardóttir 75.000
Jón Ólafur Ísberg 75.000
Kristín G. Guðnadóttir 75.000
Magnús Þór Þorbergsson 100.000
Rannveig Þorkelsdóttir 75.000
Sigríður Ólafsdóttir 75.000
Sigurður Gylfi Magnússon 100.000
Steingerður Ólafsdóttir 75.000
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir 100.000
Vilhelm Vilhelmsson 75.000
Vilmundur Hansen 100.000
Þóra Rósa Geirsdóttir 75.000
Þórey Sigþórsdóttir 75.000
Æsa Sigurjónsdóttir 75.000
Samtals  1.800.000