Ferða- og menntastyrkir – fyrri úthlutun

Hagþenki bárust 35 umsóknir um ferða- og menntastyrk. Stjórn félagsins ákvarðar umsóknirnar og hlutu 22 félagsmenn styrk. Samtals kr. 1.710.000. Þrettán umsóknum var hafnað þar sem þær uppfyllu ekki skilyrði félagsins og/eða úthlutunarreglur. Vert er að vekja athygli á að styrkhöfum ber að senda inn rafræna skilagrein í gegnum heimasíðu Hagþenkis og ásamt fylgiskjölum eftir að ferð hefur verið farin.  
Eftirfarandi félagsmenn hlutu ferða- og menntastyrk: 
 

 

Ari Páll Kristinsson  75.000
Ása Helga Ragnarsdóttir  75.000
Ásdís Ósk Jóelsdóttir 60.000
Davíð Ólafsson  75.000
Halldóra Haraldsdóttir  75.000
Hannes Hólmsteinn  75.000
Helga Kress 75.000
Ingólfur V. Gíslason 75.000
Jóhann Óli Hilmarsson  100.000
Jón Þór Pétursson  75.000
Kristín Aðalsteinsdóttir  75.000
Paolo Turchi  75.000
Páll Valsson  75.000
Ragnar Stefánsson  100.000
Rannveig Þorkelsdóttir  75.000
Rúna Knútsdóttir Tetzchner 75.000
Svanborg  R. Jónsdóttir 100.000
Svanhildur Kr. Sverrisdóttir 75.000
Sölvi Sveinsson  75.000
Úlfar Bragason  75.000
Vilmundur Hanssen 75.000
Þóra Rósa Geirsdóttir 75.000
Samtals 24  1.710.000