Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana 2013

 

Besta handbókin/fræðibókin

1. Íslenska teiknibókin

2. Karólína Lárusdóttir

3. 66 handrit úr fórum Árna M.

 

 

Besta ævisagan

1.Sigrún og Friðgeir

2.Við Jóhanna

3. Alla mína stelpuspilatíð

 

Besta ljóðabókin:

1. Árleysi alda

2. Skessukatlar

3. Ekkert nema strokleður

 

 

Besta íslenska skáldsagan:

1. Mánasteinn

2. Fiskarnir hafa enga fætur

3. Stúlka með maga

 

Besta íslenska táningabókin (13-18)

1. Tímakistan

2. Draumsverð

3. Freyju saga – Múrinn

 

Besta íslenska barnabókin (0-12)

1. Vísindabók Villa

2. Saga um nótt

3. Stína Stórasæng

 

Besta þýdda skáldsagan:

1. Maður sem heitir Ove

2. Og fjöllin endurómuðu

3. Ólæsinginn sem kunni að reikna

 

Besta þýdda táningabókin (13-18)

1. Afbrigði

2. Eldur

3. Lærlingur djöfulsins

 

Besta þýdda barnabókin (0-12)

1. Amma Glæpon

2. Veiða vind

3. Undarlegar uppfinningar Breka og ..