Bókamessa í Ráðhúsinu helgina 23-24. nóvember.

""
Dagana 23.-24. nóvember 2013 verður Bókamessa í Bókmenntaborg haldin í þriðja sinn. Messan verður sem fyrr í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem útgefendur sýna nýjar bækur og boðið verður upp á fjölbreytta bókmenntadagskrá.

Heildardagskrá messunnar má finna á heimasíðu Bókmenntaborgarinnar:

http://bokmenntaborgin.is/bokamessa-i-bokmenntaborg/