Auglýsing um styrki Hagþenkis – umsóknarfrestur til 14. apríl kl. 12

Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um eftirtalda styrki:
 
Starfsstyrkir til ritstarfa
Til úthlutunar eru 13.000.000.- kr.
 
Starfsstyrkir vegna handritsgerðar fræðslu- og heimildarmynda
Til úthlutunar eru 200.000.- kr.
 
Ferða- og menntunarstyrkir fyrir félagsmenn Hagþenkis
Til úthlutunar á vorönn eru 2.000.000.- kr.
 
Umsóknarfrestur 28. mars– 14. apríl kl. 12
 
Allar nánari upplýsingar, úthlutunarreglur, rafræn umsóknareyðublöð og eyðublöð fyrir skilagreinar eru á heimasíðunni.
Umsækjendur fá rafræna staðfestingu í tölvupósti um að umsókn hafi borist og gildir kennimarkið sem kvittun og gefur færi á að lagfæra eða breyta umsókn þar til umsóknarfresti lýkur.