Aðfundur Hagþenkis 21. mars kl. 18

Aðalfundurinn verður í sal Bóksafns Dagsbrúnar, Þórunnartúni 2/ Skúlatúni 2, 4 hæð, 105 Reykjavík. 

Dagskrá verður sem hér segir:

Skýrsla stjórnar og reikningar
Skipting tekna
Kjör stjórnar, formanns og fulltrúaráðs
Ákvörðun félagsgjalds fyrir næsta reikningsár
Önnur mál 
 
Jón Yngi Jóhannsson foramaður gefur kost á sér til endurkjörs.
Sigmundur Einarsson og Þorsteinn Helgason gefa áfram kost á sér í stjórn.
Halldóra Jónsdóttir og  Steingrímur Þórðarson hætta í stjórn.
Sigríður Stefánsdóttir og Ásdís Lovísa Grétarsdóttir gefa kost á sér í þeirra stað.