Hér er að finna lista yfir bækur sem eru tilnefndar fyrir árið 2007
Â
Í flokki fræðirita og bóka almenns eðlis voru eftirfarandi bækur tilnefndar:
Erró í tímaröð eftir Danielle Kvaran, Ljóðhús eftir Þorstein Þorsteinsson, Sagan um Bíbí Ólafsdóttur eftir Vigdísi Grímsdóttur, Undrabörn eftir Mary Ellen Mark, Ívar Brynjólfsson og Einar Fal Ingólfsson, ÞÞ – í fátækralandinu: Þroskasaga Þórbergs Þórðarsonar eftir Pétur Gunnarsson.
Í flokki fagurbókmennta voru eftirfarandi bækur tilnefndar:
Höggstaður eftir Guðnýju Kristnýju, Kalt er annars blóð eftir Þórunni Erlu Valdimarsdóttur, Minnisbók eftir Sigurð Pálsson, Rimlar hugans eftir Einar Má Guðmundsson, Söngur steinasafnarans eftir Sjón.